Fréttasafn


  Fréttamynd

  20.12.2016

  Allar heilsugæslustöðvar HH nota Veru

  Nú eru allar fimmtán heilsugæslustöðvar HH byrjaðar að nota Veru. Heilsuvera.is er öruggt vefsvæði þar sem meðal annars er hægt að endurnýja ákveðin lyf og panta tíma hjá heimilsilækni.... lesa meira  Fréttamynd

  11.11.2016

  Ráðleggingar um næringu ungbarna 2016

  Embætti landlæknis og Þróunarsvið HH hafa birt nýjar ráðleggingar um næringu barna á fyrsta aldursárinu. Þær eru ætlaðar heilbrigðisstarfsfólki sem vinnur við ung- og smábarnavernd og öðrum sem veita leiðbeiningar um næringu ungbarna.... lesa meira  Fréttamynd

  07.11.2016

  Gæðastyrkur til HH

  HH fékk gæðastyrk Velferðarráðuneytisins til verkefnis sem starfshópur um skynsamlega, trygga og ábyrga notkun sýklalyfja (STANS) stendur fyrir.... lesa meira  Fréttamynd

  05.10.2016

  Katrín Fjeldsted lætur af störfum

  Katrín Fjeldsted sérfræðingur í heimilislækningum lætur nú af störfum eftir 36 ára starf við Heilsugæsluna Efstaleiti, áður Fossvogi. Í hennar stað kemur Ingibjörg Hilmarsdóttir sérfræðingur í heimilsilækningum... lesa meira


  Fréttamynd

  07.09.2016

  Fjölbreytt störf laus til umsóknar hjá HH

  Störfin sem eru í boði eru fagstjóri lækninga og sérfræðingur í heimilislækningum hjá Heilsugæslunni Mosfellsumdæmi, yfirlæknir á Göngudeild sóttvarna og hælisleitenda, hjúkrunarfræðingar í við Heilsugæsluna Hamraborg og Heilsugæsluna Fjörð og heilsugæsluritari og móttökuritarar hjá Heilsugæslunni Grafarvogi og á Þroska- og hegðunarstöð.... lesa meira
  Fréttamynd

  03.08.2016

  Ráðning sjö sálfræðinga hjá HH

  Þann annan júní voru auglýst til umsóknar ný störf sálfræðinga hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH). Fjölgun sálfræðinga hjá HH er liður í því að efla sálfræðiþjónustu við börn og unglinga á heilsugæslustöðvum okkar.... lesa meira

  Fréttamynd

  03.08.2016

  Ráðning fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Miðbæ

  Anna Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin fagstjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni Miðbæ frá 1. september n.k. Hún lauk BS gráðu í hjúkrunarfræði árið 2003, lauk diploma námi í heilsugæsluhjúkrun vorið 2016 og stundar nú meistaranám í því fagi. ... lesa meira

  Fréttamynd

  03.08.2016

  Ráðning fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Fjörð

  Thelma Björk Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin fagstjóri hjúkrunar við Heilsugæsluna Fjörð frá 1. september. Hún lauk BS gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2002 og lýkur meistaraprófi í heilsugæsluhjúkrun, með áherslu á stjórnun, í byrjun árs 2017. ... lesa meira

  Fréttamynd

  28.06.2016

  Ráðning fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Glæsibæ

  Jóhanna Eiríksdóttir hefur verið ráðin fagstjóri hjúkrunar í Glæsibæ frá og með 1. september 2016. Jóhanna útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1984, lauk diplómagráðu í heilsugæslu og hjúkrun barna og unglinga frá Háskóla Íslands árið 1995 og BSc í hjúkrunarfræði frá sama skóla árið 1998.... lesa meira

  Fréttamynd

  24.06.2016

  Jákvæður rekstur HH sjötta árið í röð

  Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins var jákvæður um 14,5 milljónir kr. á árinu 2015. Er þetta sjötta árið í röð sem rekstur þessarar næst stærstu heilbrigðisstofnunar landsins er réttu megin við strikið. ... lesa meira

  Fréttamynd

  10.06.2016

  Þrír nýir svæðisstjórar

  Guðrún Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Fjarðar, Heiða Sigríður Davíðsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Sólvangi og Sigríður Dóra Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Miðbæ. ... lesa meira


  Fréttamynd

  19.04.2016

  Gestir frá Svíþjóð í Heilsugæslunni Efstaleiti

  Í síðustu viku fékk Heilsugæslan Efstaleiti góða gesti frá Svíþjóð í heimsókn. Það voru kennslustjóri sérnáms í Svíþjóð, sænskir læknar og hjúkrunarfræðingar ásamt tveimur íslenskum læknum sem stunduðu sérnám í heimilislækningum á Íslandi en starfa nú í Svíþjóð.... lesa meira


  Fréttamynd

  15.04.2016

  Lífsstíll - áskoranir heilsugæslu

  Fræðadagar heilsugæslunnar verða haldnir 3. - 4. nóvember 2016. Þema daganna að þessu sinni er lífsstíll og hvað heilsugæslan getur gert, skoðað frá ýmsum hliðum.... lesa meira  Fréttamynd

  01.04.2016

  Svæðisstjóri heimahjúkrunar HH

  Sigrún Barkardóttir hefur verið ráðinn svæðisstjóri heimahjúkrunar HH. Heimahjúkrun HH í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi er ný sameinuðuð þjónusta heimahjúkrunar sem samkvæmt tímaáætlun á að hefja starfsemi í maí 2016. ... lesa meira  Fréttamynd

  22.03.2016

  Lokað um páskana

  Heilsugæslustöðvar og aðrar starfstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru lokaðar um páskana. Ef erindið þolir ekki bið er bent á Læknavaktina, Smáratorgi 1, Kópavogi, sími 1770 eða 112.... lesa meira

  Fréttamynd

  21.03.2016

  Heilsugæslan Árbæ byrjuð að nota Veru

  Heilsugæslan Árbæ er ellefta stöðin hjá HH sem byrjar að nota Heilsuveru. Heilsuvera er öruggt vefsvæði þar sem meðal annars er hægt að endurnýja ákveðin lyf og panta tíma hjá heimilsilækni.... lesa meira
  Fréttamynd

  01.02.2016

  Hreinar tennur - heilar tennur

  Tannverndarvikan árið 2016 er helguð því að hvetja landsmenn til að þess að bursta tennur með flúortannkremi að lágmarki tvisvar á dag í tvær mínútur og aðstoða börn til 10 ára aldurs. ... lesa meira


  Sjá allar fréttir