HH í tölum

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) rekur 15 heilsugæslustöðvar auk starfsstöðva sem sjá um sérþjónustu. Við tökum tölfræðiupplýsingar um þjónustusamskipti á þessum stöðum úr sjúkraskárkerfinu Sögu. 

Einnig eru skólahjúkrunarfræðingar í öllum grunnskólum, en þjónusta við nemendur er skráð í sjúkraskrárkerfið Ískrá.

Mat á árangri

Umsvif heilsugæslunnar hafa aukist mikið síðastliðin fimm ár. í skýrslunni er mat á árangri varðandi nokkra þætti í þjónustu okkar.

HH - mat á árangri 2014-2019

Tölfræðin - fréttaflokkur

Reglulega vekjum við athygli á áhugaverðum tölum um starfsemi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Fréttamynd

12.01.2021

Heilsuvera.is hástökkvari ársins 2020

Á myndinni eru algengustu leitarorðin á vefnum heilsuvera.is árið 2020. Þrátt fyrir að leitarorð tengd COVID-19 skori hátt er fólk enn líka að takast á við venjulegri vandamál.... lesa meira


Sjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?