Almennar upplýsingar

icon

Heilsugæslan er opin 8:00 - 17:00



Svarað er í sima 8:00 til 16:00
icon

Bráð erindi



1700 síminn og netspjall Heilsuveru veita ráðgjöf og geta komið erindum í farveg milli kl. 8 og 17. 1700 síminn er opinn allan sólarhringinn. Netspjall Heilsuveru er opið frá kl. 8 til 22.

Síðdegisvakt fellur niður

Enginn síðdegisvakt  er hjá Heilsugæslunni Efra-Breiðholti vegna manneklu.

Viltu skrá þig hjá okkur?

Má bjóða þér að skrá þig rafrænt á Heilsugæsluna Efra-Breiðholti?

Hvað viltu gera?

Örugg gagnaskil

Hægt er að senda gögn með öruggum hætti til Heilsugæslunnar Efra Breiðholti með Signet transfer. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki. Hlekkur í örugg gagnaskil

Allir eru velkomnir á stöðina

Heilsugæslan Efra-Breiðholti þjónar fyrst og fremst íbúum Efra-Breiðholts en allir eru velkomnir á stöðina. Skráning er í gegnum mínar síður á island.is.

 

Nánari upplýsingar um stöðina og þjónustu hennar eru í flipunum hér fyrir ofan: Læknisþjónusta, Opin móttaka, Heilsuverndin, Sálfræðiþjónusta og Um stöðina.

 

Með rafrænum skilríkjum er hægt að bóka tíma, endurnýja lyf og senda einfaldar fyrirspurnir á mínum síðum á heilsuvera.is

Við tökum vel á móti þér

Læknisþjónustan

Það eru nokkrar leiðir að þjónustu læknanna okkar.


Hvað hentar þér best?

Þjónusta í boði

Læknar stöðvarinnar

Hjá okkur starfa sérfræðingar í heimilislækningum en einnig almennir læknar, sérnámslæknar og unglæknar.

  • Anna Kristín Þórhallsdóttir heimilislæknir
  • Áslaug Katrín Hálfdánardóttir sérnámslæknir í heimilislækningum
  • Gerður Jónsdóttir heimilislæknir
  • Hallgrímur Óskar Hallgrímsson læknir
  • Katrín Jónsdóttir heimilislæknir
  • Kristín Hansdóttir sérnámslæknir í heimilislækningum
  • Nanna S. Kristinsdóttir heimilislæknir

Við erum á vaktinni allan daginn

Ráðgjöf hjúkrunarfræðinga


1700 síminn og netspjall Heilsuveru veita ráðgjöf og geta komið erindum í farveg milli kl. 8 og 17.

1700 síminn er opinn allan sólarhringinn. Netspjall Heilsuveru er opið frá kl. 8 til 22.

Smáslys og bráð veikindi

Öllum erindum sem koma á vaktina er sinnt, annaðhvort með því að veita þjónustuna á staðnum eða vísa í þann farveg sem við á í hverju tilviki.

 

Einnig er hægt að bóka tíma í móttöku hjúkrunarfræðinga.

Til dæmis fyrir sáraskiptingar og bólusetningar o.fl.

 

Lestu meira um opna móttöku heilsugæslustöðva

Heilsuvernd mæðra, ung- og smábarna, skólabarna, eldra fólks og allra hinna

Við fylgjumst með heilsu og þroska frá móðurkviði til unglingsára í mæðravernd, ung- og smábarnavernd og heilsuvernd skólabarna. Á fullorðinsárum bjóðum við aðstoð við heilsueflingu með ráðgjöf, eftirliti og bólusetningum og heilsuvernd sem er ætluð eldra fólki.

Heilsuvernd og heilsuefling

Leghálsskimun

Ljósmæður og hjúkrunarfræðingar annast sýnatöku fyrir skimun vegna krabbameins í leghálsi.

Skimanir eru á stöðinni annan hvern þriðjudag eftir hádegi.

Ef það er komið að þér í skimun má panta tíma á mínum síðum heilsuveru eða með símtali. 

 

Lestu meira um leghálskrabbameinsskimun

Hreyfiseðill

Hreyfiseðill er meðferðarúrræði við sjúkdómum, sem vitað er að regluleg hreyfing getur haft umtalsverð áhrif á.

Heimilislæknar, ljósmæður og sálfræðingar vísa til sjúkraþjálfara. Ef þú heldur að hreyfiseðill henti þér, pantar þú fyrst tíma hjá þínum lækni.

Klínískur lyfjafræðingur

Verkefni lyfjafræðingsins er einkum að fara yfir lyfjalista hjá þeim sem eru á mörgum lyfjum. Markmiðið er að draga úr lyfjatengdum vandamálum. 

 

Heimilislæknar eða hjúkrunarfræðingar vísa til klíníska lyfjafræðingsins. Ef þú heldur að þjónusta lyfjafræðings henti þér, pantar þú fyrst tíma hjá þínum lækni.

Þjónusta sálfræðinga

Læknar stöðvarinnar vísa til sálfræðinga þannig að fyrsta skrefið er að panta tíma hjá heimilislækni.

  • Sálfræðingar stöðvarinnar eru Elín Elísabet Halldórsdóttir og Sólveig Eyfeld Unnardóttir.

Sálfræðingar á heilsugæslustöðinni sinnir meðferð og ráðgjöf fyrir börn og fullorðna og eru í nánu samtarfi við heimilislækna, hjúkrunarfræðinga og ljósmæður stöðvarinnar.

HAM námskeið

Heilsubrú Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins býður upp á hugræna atferlismeðferð (HAM) fyrir fulllorðna. 

 

Nánari upplýsingar:

Samvinna fyrir þig

Heilsugæslan Efra-Breiðholti þjónar fyrst og fremst íbúum Efra-Breiðholts en öllum er frjálst að skrá sig á stöðina.

Við veitum samfellda þjónusta með hag einstaklingsins og fjölskyldunnar í huga. Fagleg afstaða er tekin til allra erinda og annað hvort leyst úr þeim eða ráðlagt um önnur úrræði.

Þjónustan byggir á sérþekkingu starfstétta og þverfaglegri samvinnu.

Um heilsugæslustöðina

magnifier
StarfsmennStarfsheitiSímiNetfang
Anna Kristín ÞórhallsdóttirHeimilislæknir513-5300
Áslaug Katrín HálfdánardóttirSérnámslæknir í heimilislækningum513-5300
Ásta Huld IðunnardóttirSkrifstofustjóri513-5300
Dovile KacinskeMóttökuritari513-5300
Elfa Margrét MagnúsdóttirLæknir513-5300
Elín Elísabet HalldórsdóttirSálfræðingur513-5300
Elín ÚlfarsdóttirHjúkrunarfræðingur513-5300
Elísabet HeiðarsdóttirLjósmóðir513-5300
Ester MagnúsdóttirHeilsugæsluritari513-5300
Gerður JónsdóttirHeimilislæknir513-5300
Guðný Björg BjörnsdóttirSjúkraþjálfari513-5300
Hallgrímur Óskar HallgrímssonLæknir513-5300
Heiða Margrét HilmarsdóttirHeilsugæsluritari513-5300
Hildur BaldursdóttirSérnámslæknir í heimilislækningum513-5300
Jóhanna Guðrún Bergþórsdóttir Unglæknir513-5300
Kathrin HaraldssonHjúkrunarfræðingur513-5300
Katrín JónsdóttirHeimilislæknir513-5300
Katrín SigurðardóttirHjúkrunarfræðingur513-5300
Kristín Auður HalldórsdóttirHjúkrunarfræðingur513-5300
Kristín HansdóttirHeimilislæknir513-5300
Kristín Hrönn GunnarsdóttirSjúkraliði513-5300
Nanna Sigríður KristinsdóttirFagstjóri lækninga513-5300
Nanna Þorbjörg GuðmundsdóttirMóttökuritari513-5300
Rannveig Bára Bjarnadóttir Hjúkrunarfræðingur513-5300
Snjólaug AðalgeirsdóttirFélagsráðgjafi513-5300
Sólveig Eyfeld UnnardóttirSálfræðingur513-5300
Vaiva StrasunskieneHjúkrunarfræðingur513-5300
Vildís BergþórsdóttirSvæðisstjóri og Fagstjóri hjúkrunar513-5300