SKS - leiðbeiningar og gæðaskjöl

Hér eru leiðbeiningar og gæðaskjöl frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana (SKS).

Þau eru uppfærð reglulega.

Ef skjölin eru prentuð út þarf að gæta þess að vera alltaf með nýjustu útgáfuna.

Upplýsingar fyrir konur um þjónustuna eru á síðum SKS á íslensku, ensku og pólsku.