Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH)

Við rekum fimmtán heilsugæslustöðvar í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, þar sem við veitum samræmda þjónustu

Einnig sjáum við um sérþjónustustöðvarnar: Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi .Þroska- og hegðunarstöð, Göngudeild sóttvarna og hælisleitenda, Geðheilsuteymi HH austur, Geðheilsuteymi HH vestur, Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu auk stoðþjónustu á skrifstofu

Heilsuvera er samstarfsverkefni okkar og Embættis landlæknis. Þar er hægt að hafa samskipti við starfsfólk heilsugæslustöðvanna og fræðast um heilsu og áhrifaþætti hennar.