Næsti Fræðadagur heilsugæslunnar verður haldinn föstudaginn 8. nóvember 2024.
Undirbúningur dagskrár er hafinn og skráning hefst í október.
Takið daginn frá. Við hlökkum til að sjá sem flesta.
Skipulagsstjóri Fræðadagsins er Anna Bryndís Blöndal fagstjóri lyfjaþjónustu.
Ef einhverjar spurningar eru varðandi Fræðadaginn má senda póst til samskiptastjóra HH.
Dagskár fyrri fræðadaga eru hér á vefnum.