Á skipuriti Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru skjólstæðingar settir í forgrunn. Það styður við skipulag heilsugæslustöðvanna þar sem áherslan er á teymisvinnu sniðna í kringum þarfir skjólstæðinga.
Stöðvar HH (heilsugæslustöðvar, Heimahjúkrun HH og Þroska- og hegðunarstöð) eru dregnar fram sem kjarni HH og í kringum kjarnann raðast stoðsvið HH sem styðja við stöðvarnar.
s
Skipuritið var samþykkt 17. júlí 2018.