19.06.2019

Siðdegisvaktin í sumar

Það er síðdegisvakt á öllum heilsugæslustöðvunum okkar í sumar. Fimm heilsugæslustöðvar eru með óbreytta síðdegisvakt en hinar tíu stytta opnunartímann.... lesa meira


06.06.2019

Eyrnabólgur og úrræði

Eyrnabólga er sýking í miðeyra, bak við hljóðhimnuna, iðulega í tengslum við kvef þegar vökvi hefur safnast í miðeyranu og veldur undirþrýsting eða jafnvel bólgu. Sýkingin er langoftast veirusýking, hvort sem er eyrnabólga, hálsbólga eða kvef og þá eru sýklalyf gagnslaus.... lesa meira


29.05.2019

Heilsugæslan - Hér fyrir þig

Ný stefnumótun og framtíðarsýn HH var kynnt á ársfundi stofnunarinnar í gær. Einnig voru ný einkennisorð kynnt til sögunnar en þau eru: Heilsugæslan - Hér fyrir þig. ... lesa meira


24.05.2019

Skjólstæðingar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins nýta rafræna þjónustu í auknum mæli

Vefurinn Heilsuvera hefur haft merkjanleg áhrif á samskipti og heimsóknir á heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu síðustu árin. Frá því vefurinn var tekinn í notkun árið 2014 hefur notkun hans farið sívaxandi og á árið 2018 voru liðlega 65 þúsund erindi afgreidd í gegnum Heilsuveru og rafrænum fyrirspurnum til heilsugæslunnar fjölgaði um hátt í 17 þúsund milli áranna 2017 og 2018.... lesa meira

21.05.2019

Ársfundur HH 2019

Ársfundur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins verður haldinn þriðjudaginn 28. maí 2019, á Hótel Natura Reykjavík.... lesa meira

16.05.2019

Hvað er til ráða við vorkvefinu ?

Stundum getur verið erfitt að greina hvort um sé að ræða ofnæmi eða sýkingar. Fjölmargir sem leita á vaktir á heilsugæslunni um þessar mundir koma vegna kvefs sem ekki batnar og því getur verið gagn að komast nær orsökum einkenna. ... lesa meira09.05.2019

Rafrettur – Bragð hættulegt börnum

Tæplega fjórðungur framhaldsskólanema notar rafrettur daglega en tíundi hver gerði það árið 2016. Ef þróunin heldur áfram munu myndast hópar barna og unglinga sem verða háðir nikótíni til langs tíma.... lesa meira

07.05.2019

Brjóstapúðar áfram til skoðunar

Ekki talin þörf á að grípa til sérstakra ráðstafana hjá konum með ígrædda brjóstapúða. Embætti landlæknis og Lyfjastofnun munu áfram fylgjast með alþjóðlegri umfjöllun um brjóstapúða af ákveðinni gerð vegna tengsla þeirra við sjaldgæft eitilfrumukrabbamein.... lesa meira


30.04.2019

"Arctic East" 26. -28. apríl 2019

Sérnámslæknar í heimilislækningum stunda sérnám víða um land og árlega hittast þeir allir saman eina helgi á landsbyggðinni. Að þessu sinni var haldið á Austurland. ... lesa meira


Sjá allar fréttir