Fréttamynd

17.10.2019

Allir fá þjálfun í endurlífgun

Verkefnið Börnin bjarga nær til barna í 6.-10 bekk. Megináhersla er lögð á verklega kennslu sem byggð er á bóklegri fræðslu. Stuðst er við H-in þrjú; HORFA – HRINGJA – HNOÐA.... lesa meira

Fréttamynd

16.10.2019

Börnin bjarga

Í dag, 16. október, er alþjóðlegi endurlífgunardagurinn. Af því tilefni var verkefninu „Börnin bjarga“ ýtt formlega úr vör í Víðistaðaskóla nú síðdegis. Tilgangur „Börnin bjarga“ er að kenna nemendum í 6. til 10. bekk endurlífgun.... lesa meira

Fréttamynd

15.10.2019

Þjónusta geðheilsuteyma HH efld með þátttöku borgarinnar

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) og Reykjavíkurborg hafa gert með sér samstarfsyfirlýsingu ásamt samningi sem kveður á um þátttöku þjónustumiðstöðva velferðarsviðs í verkefnum geðheilsuteyma HH. Með samstarfssamningnum mun velferðarsvið Reykjavíkurborgar tryggja til viðbótar framlag félagsráðgjafa í báðum teymum sem nemur 100% starfshlutfalli í hvoru teymi.... lesa meira

Fréttamynd

10.10.2019

Geðheilsa: Heilbrigð sál í hraustum líkama

Það eru eng­in ný sann­indi að geðheils­an skipt­ir meg­in­máli þegar kem­ur að vellíðan og hvernig við þríf­umst í um­hverfi okk­ar. Flest vit­um við hvernig við eig­um að hlúa að geðheils­unni en það er stund­um erfitt að finna tíma fyr­ir allt sem ger­ir okk­ur gott.... lesa meira


Fréttamynd

08.10.2019

Fundur um skimun fyrir leghálskrabbameini

Samkvæmt tillögum skimunarráðs hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að framkvæmd skimunar fyrir leghálskrabbameini verði á vegum heilsugæslunnar. Til að undirbúa það var haldinn fundur á vegum HH um nýjustu rannsóknir og hvernig er best að standa að skimuninni.... lesa meira


Fréttamynd

04.10.2019

Inflúensa og bólusetningar

Með komu haustsins, fallandi laufum, haustlægðum og kaldara veðurfari getum við farið að búa okkur undir komu árlegs fastagests, inflúensupestarinnar.... lesa meira

Fréttamynd

27.09.2019

Geðheilsa og heilbrigðisþjónustan

Geðheilbrigðiskerfið hefur oft á tíðum þótt þungt í vöfum og flókið. Reyndar eru til mörg úrræði sem sinna geðheilbrigðisþjónustu þó að oft sé erfitt fyrir almenning að átta sig á hver gerir hvað.... lesa meira

Fréttamynd

24.09.2019

Hiti hjá börnum

Á haustin byrja börnin á leikskólum og í skólum og komast í kynni við nýja stofna kvefveira með þeim afleiðingum að þau verða veik og fá hita. ... lesa meira


Fréttamynd

24.09.2019

Höfðingleg gjöf Oddfellow

Heilsugæslan Fjörður, Heilsugæslan Garðabæ og Heilsugæslan Sólvangi fengu 9 milljónir króna í styrk frá regludeildunum í Hafnarfirði í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellowreglunnar á Íslandi.... lesa meira


Fréttamynd

19.09.2019

Bangsaspítali 2019

Hinn geysivinsæli Bangsaspítali verður haldinn sunnudaginn 22. september frá kl. 10 til 16! Hann verður staðsettur á þremur heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu:... lesa meira


Fréttamynd

05.09.2019

Þarf ég sýklalyf í kvefpest?

Langstærstur hluti loftvegasýkinga sem herja á landann, eins og kvef, hálsbólgur, berkjubólgur og ennis- og kinnholubólgur sem dæmi, eru af völdum sýkils sem kallast veirur. Hefðbundin sýklalyf gera ekkert gagn þegar um veirusýkingar er að ræða enda vinna þau eingöngu á bakteríum. ... lesa meira


Fréttamynd

30.08.2019

Gæludýrið sem enginn vill

Er lúsin velkomin á þínu heimili? Nei, hélt ekki og hún er heldur ekki velkomin í skólann. En hún er klók og getur gert sig heimakomna í hvaða kolli sem er svo það er gott að vera á varðbergi. ... lesa meiraSjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?