Sálfræðiþjónusta
Sálfræðingar á heilsugæslustöðvum sinna meðferð barna og ungmenna og fjölskyldna þeirra eftir tilvísun frá lækni. Einnig er HAM-hópmeðferð fyrir fullorðna í boði.
Lestu meira um sálfræðiþjónustu
Hreyfiseðlar
Sjúkraþjálfarar gera hreyfiáætlun, veita aðhald og styðja.
Lesa meira um hreyfiseðla
Bólusetningar
Auk reglubundinna bólusetninga fyrir börn er boðið upp á bólusetningar vegna ferðalaga, inflúensu og fleira
Lesa meira um bólusetningar
Rannsóknir
Blóðprufur, þvagprufur, ýmsar mælingar og próf eftir þörfum.
Lesa meira um rannsóknir og mælingar
Vottorð og tilvísanir
Heimilislæknar gera vottorð og vísa til annara sérfræðinga.
Lesa meira um vottorð og tilvísanir
Þolendur kynferðisofbeldis
Leiðbeiningar og ráðleggingar fyrir þolendur kynferðisofbeldis
Lesa meira