Mæðravernd
Mæðravernd er upphaf heilsuverndarþjónustunnar. Verðandi mæður geta farið á heilsugæslustöð í sínu hverfi eða valið aðra stöð og skráð sig á hana.
Lestu meira um mæðravernd
Ung- og smábarnavernd
Ung- og smábarnavernd tekur svo við þegar fjölskyldan kemur heim og heimaþjónustu ljósmæðra lýkur.
Hvað gerum við í ung- og smábarnavernd
Heilsuvernd skólabarna
Skólahjúkrunarfræðingar eru í skólunum og halda heilsuverndinni áfram með fræðslu, skimunum og bólusetningum.
Upplýsingar um heilsuvernd skólabarna
Heilsueflandi móttaka
Þar aðstoðum við þig við heilbrigðan lífstíl með mælingum, ráðgjöf og stuðningi, oft í framhaldi af greiningu sjúkdóms.
Þessa aðstoð veitum við í heilsueflandi móttöku
Heilsuvernd eldra fólks
Heilsuvernd eldra fólks hjálpar þér að takast á við heilsufarsáskoranir efri ára
Lestu meira um heilsuvernd eldra fólks