Upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar er miðlæg þjónusta fyrir alla sem þangað leita.
Á Upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar starfa bæði hjúkrunarfræðingar og fulltrúar sem leggja sig fram við að aðstoða á netspjalli Heilsuveru og í síma 513-1700.
Símaþjónusta er opin allan sólarhringinn. Netspjall Heilsuveru er opið milli klukkan 8 og 16 alla virka daga.