Fjórtándi Fræðadagur heilsugæslunnar verður 8. nóvember 2024 á Hótel Hilton Nordica.
Yfirskrift dagsins að þessu sinni er: Áfram gakk! Samvinna til árangurs.
Skráning er hafin, sjá nánari upplýsingar og opna skráningarsíðu..
Dagurinn byrjar með sameiginlegri dagskrá en eftir morgunhressingu er hægt að velja milli tveggja málstofa.
Eftir hádegishlé er hægt að velja á milli þriggja málstofa og endað á sameiginlegri dagskrá.
Yfirlit dagsins
8:00 | Húsið opnar | ||
8:30 | Sameiginleg upphafsdagskrá | ||
10:00 | Morgunhressing | ||
10:30 | Salur A | Salur B | |
Málstofur | Framtíðarkynslóðin | Quick fix kynslóðin | |
12:00 | Hádegishlaðborð | ||
12:45 | Salur A | Salur B | Vox club |
Málstofur | TikTok kynslóðin | Verbúðar kynslóðin | Allt vill lagið hafa |
14:15 | Síðdegishressing | ||
14:45 | Sameiginleg lokadagskrá | ||
15:50 | Lokadrykkur í boði HH |
Hér fyrir neðan eru dagskrár málstofanna: erindi og fyrirlesarar. Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.