Skipurit Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Á skipuriti Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru skjólstæðingar settir í forgrunn. Það styður við skipulag heilsugæslustöðvanna þar sem áherslan er á teymisvinnu sniðna í kringum þarfir skjólstæðinga.

Stöðvar HH (15 heilsugæslustöðvar, 6 geðheilsuteymi, Heimahjúkrun HH og Þroska- og hegðunarstöð) eru dregnar fram sem kjarni HH og í kringum kjarnann raðast stoðsvið HH sem styðja við stöðvarnar. 

Skipurit HH var samþykkt 10. desember 2020.

Í framkvæmdastjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins eru:

  • Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri
  • Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar og staðgengill forstjóra
  • Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri sviðs fjármála og rekstrar
  • Íris Dögg Harðardóttir, framkvæmdastjóri geðheilbrigðisþjónustu
  • Nanna Sigríður Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga
  • Svava Kristín Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri sviðs mannauðs og nýliðunar

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins vinnur samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu nr. 40/2007.

Önnur lög sem tengjast heilbrigðisþjónustu eru:

  • Lög um heilbrigðisstarfsmenn nr. 34/2012
  • Lög um réttindi sjúklinga nr. 74/1997 
  • Lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000  
  • Lög um lífsýnasöfn nr. 110/2000 
  • Sóttvarnalög nr. 19/1997 
  • Lög um málefni aldraðra nr. 125/1999  
  • Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975 
  • Lög um tóbaksvarnir nr. 6/2002  
  • Lyfjalög nr. 93/1994  
  • Stjórnsýslulög nr. 37/1993
  • Lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. 

Fleiri lög má skoða í Lagasafni á vef Alþingis.

Nokkrar reglugerðir:

  • Reglugerð um heilbrigðisumdæmi og hlutverk, starfsemi og þjónustu heilsugæslustöðva, heilbrigðisstofnana og
     sjúkrahúsa nr. 
    1111/202
  • Reglugerð um menntun, réttindi og skyldur lækna og skilyrði til að hljóta lækningaleyfi og sérfræðileyfi nr 1222/2012
  • Reglugerð  um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði nr. 286/2008 
  • Reglugerð nr. 227/1991 um sjúkraskrár og skýrslugerð varðandi heilbrigðismál með áorðnum breytingum skv. reglugerð nr. 545/1995 
  • Reglugerð um framkvæmd og skipulagningu sjúkraflutninga nr. 262/2011 
  • Reglugerð um lækningatæki nr. 934/2010 
  • Reglugerð um mat á heilsufari og aðbúnaði íbúa á öldrunarstofnunum nr. 544/2008 

Fleiri reglugerðir má skoða í Reglugerðarsafni.

Did you find the content helpful?

Yes

Why not?