Verklag og símenntun fagfólks

Fræðadagur 2023

Næsti Fræðadagur heilsugæslunnar verður haldinn föstudaginn 10. nóvember 2023.

Það er verið að leggja síðustu hönd á spennandi dagskrá sem verður kynnt hér í lok, september.

Takið daginn frá, skráning hefst hér á vefnum í byrjun október.

SKS leiðbeiningar

Hér eru leiðbeiningar og gæðaskjöl frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana 

Leiðbeiningar á vef ÞÍH

Vísindarannsóknir

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) er virkur samstarfsaðili í vísindastarfi og áhersla er lögð á rannsóknir sem efla heilsugæsluna og þekkingargrunn hennar. Vísindanefnd HH og HÍ tekur við umsóknum og metur þær.

Kennsla og starfsþjálfun

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) tekur virkan þátt í kennslu og starfsþjálfun heilbrigðisstétta. Þannig styðjum við nýliðun í heilsugæslu og eflum símenntun starfsfólks og fagmennsku á starfstöðvum okkar.

Við höldum einnig námskeið og aðra viðburði fyrir fagfólk, bæði okkar starfsmenn og aðra

Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu hefur umsjón með sérnámi í heilsugæsluhjúkrunsérnámi í heimilislækningum og læknum í sérnámsgrunni.