Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) er virkur samstarfsaðili í vísindastarfi og áhersla er lögð á rannsóknir sem efla heilsugæsluna og þekkingargrunn hennar. Vísindanefnd HH og HÍ tekur við umsóknum og metur þær.
Verklag og símenntun fagfólks
Verklag og símenntun fagfólks
Vísindarannsóknir
Ískrár leiðbeiningar
SKS leiðbeiningar
Hér eru leiðbeiningar og gæðaskjöl frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana
Leiðbeiningar á vef ÞÍH
Fróðleiksmolar um mæðravernd og fleiri leiðbeiningar eru nú á vef Þróunarmiðstöðvar íslenskrar heilsugæslu.
Fræðadagur
Næsti Fræðadagur heilsugæslunnar verður haldinn föstudaginn 10. nóvember 2023.
Takið daginn frá.
Kennsla og starfsþjálfun
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) tekur virkan þátt í kennslu og starfsþjálfun heilbrigðisstétta. Þannig styðjum við nýliðun í heilsugæslu og eflum símenntun starfsfólks og fagmennsku á starfstöðvum okkar.
Við höldum einnig námskeið og aðra viðburði fyrir fagfólk, bæði okkar starfsmenn og aðra
Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu hefur umsjón með sérnámi í heilsugæsluhjúkrun, sérnámi í heimilislækningum og læknum í sérnámsgrunni.