Fjölbreytt störf laus til umsóknar hjá HH

Mynd af frétt Fjölbreytt störf laus til umsóknar hjá HH
07.09.2016

Núna í september eru óvenju mörg og fjölbreytt störf laus til umsóknar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Við leitum að dugmiklum og metnaðarfullum einstaklingum til að vinna með okkur að spennandi verkefnum.

Störfin sem eru í boði eru:

  • Yfirlæknir á Göngudeild sóttvarna og hælisleitenda -  umsóknarfrestur til 12. september 
  • Heilsugæsluritari á Þroska- og hegðunarstöð - umsóknarfrestur til 12. september 
  • Móttökuritari á Þroska og hegðunarstöð - umsóknarfrestur til 12. september 
  • Fagstjóri lækninga við Heilsugæsluna Mosfellsumdæmi  - umsóknarfrestur til 19. september
  • Hjúkrunarfræðingur við Heilsugæsluna Hamraborg - umsóknarfrestur til 19. september
  • Sérfræðingur í heimilislækningum við Heilsugæsluna Mosfellsumdæmi - umsóknarfrestur til 19. september
  • Móttökuritari, Heilsugæslan Grafarvogi - umsóknarfrestur til 19. september
  • Hjúkrunarfræðingur  við Heilsugæsluna Fjörð - umsóknarfrestur til 26. september

Nánari upplýsingar um störfin eru hér á vefnum undir Laus störf og á Starfatorgi.