Inflúensubóluefnið er komið aftur

Mynd af frétt Inflúensubóluefnið er komið aftur
16.12.2016

Nú er aftur komið inflúensubóluefni á heilsugæslustöðvarnar og bólusetningar eru hafnar að nýju.

Nánari upplýsingar um fyrirkomulag bólusetninga eru veittar á hverri stöð.