Heilsufarsmælingar í Heilsugæslunni Mjódd 10. desember

Mynd af frétt Heilsufarsmælingar í Heilsugæslunni Mjódd 10. desember
06.12.2016

Heilsugæslan Mjódd, Hjartaheill og SÍBS taka þátt í HEILSUEFLANDI BREIÐHOLTI með ókeypis heilsufarsmælingum, laugardaginn 10. desember kl. 10-16 í Heilsugæslunni Mjódd.

Þar gefst Breiðhyltingum kostur á að fá mældan blóðþrýsting, blóðsykur,  blóðfitu og súrefnismettun sér að kostnaðarlausu, auk þess að taka þátt í lýðheilsukönnun SÍBS „Líf og heilsa“.

Þekkir þú gildin þín?

 

Auglýsing