Hvar fæ ég upplýsingar?

Nýjar, traustar og góðar upplýsingar á Covid.is 

COVID-19 á Heilsuvera.is 

Myndband um sýnatökur A-Ö

Í þessu myndbandi er farið yfir sýnatökuferlið og byrjað á hvernig sýnatakan er pöntuð.

Hvar fæ ég ráðgjöf vegna veikinda?

Hjúkrunarfræðingar veita ráðgjöf vegna veikinda. Mikilvægt er að velja samskiptaleið í takt við alvarleika veikindanna til að þeir sem eru alvarlega veikir þurfi ekki að bíða.

Alvarleg veikindi:

  • Vaktsíminn 1700
  • Símtal á þína heilsugæslu á dagvinnutíma

 Minni veikindi:

  •  Samskipti á Mínum síðum á heilsuvera.is
  •  Netspjall á heilsuvera.is - 8:00-22:00

COVID-19 fréttir

Aðstæður og ráðleggingar kunna að hafa breyst síðan frétt var birt.

Fréttamynd

03.03.2021

Bóluefni kláraðist í dag

Því miður kláraðist allt bóluefnið í dag um kl. hálf þrjú. Það þurfti því að visa mörgum frá sem voru búnir að fá boð um bólusetningu. Hópurinn sem þurfti frá að hverfa í dag fær nýtt boð. ... lesa meira


Fréttamynd

19.01.2021

Forgangsröðun í bólusetningu - uppfært

Núna er lögð áhersla á að bólusetja aldraða og við reynum að ná til þeirra á marga vegu. Byrjað er að bólusetja á hjúkrunarheimilum, sambýlum, dagdvölum og í heimahjúkrun. Síðan verða aðrir aldraðir bólusettir í aldursröð. ... lesa meiraFréttamynd

17.12.2020

Hækkandi sól en ekki búið enn

Vísbendingar eru um að það sé að birta til varðandi alheimsfaraldurinn sem heimsbyggðin hefur verið að kljást við allt þetta ár. Sigurinn er samt ekki í höfn og það er mikilvægt að við hægjum ekki á nú þótt bólusetning sé í sjónmáli.... lesa meira

Sjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?