Við hvetjum 60 ára og eldri og fólk með undirliggjandi sjúkdóma.til að þiggja örvunarskammt ef fjórir mánuðir eða meira eru liðnir frá síðustu bólusetningu.
Bólusett er alla virka daga milli klukkan 9 og 15 hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Álfabakka 14a í Mjódd. Ekki þarf að bóka tíma fyrirfram í bólusetningar í Álfabakkanum, aðeins að mæta á opnunartíma.