COVID-19 Sýnataka

Sýnataka fer fram á Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík nema annað sé tekið fram.

Opnunartími PCR próf - kl. 8:00 - 12:00 og 12:45 - 16:00 alla virka daga og kl. 9:00 - 15:00 um helgar.
 Opnunartími hraðpróf (Antigen) - kl. 8:00 - 12:00 og 12:45 - 20:00 alla virka daga og kl. 9:00 - 15:00 um helgar.

Nánar upplýsingar hvernig sýnataka er pöntuð:

Yfirlit yfir COVID-19 próf eftir tilefnum sýnatöku 

Sýnataka um jól og áramót

Svona verður væntanlega opið um jól og ármót.

  • 24. desember, kl. 8:00 til 12:00
  • 25. desember verður lokað
  • 26. desember, kl. 11:00 til 15:00

og

  • 31. desember kl. 8:00 til 12:00
  • 1. janúar verður lokað          
  • 2. janúar kl. 11:00 til 15:00

Þetta er með fyrirvara um stöðu COVID-19 faraldursins.

COVID-19 Bólusetningar

Fólk sem er óbólusett eða hálfbólusett er velkomið í bólusetningu á Suðurlandsbraut 34 kl. 10:00 - 15:00 alla virka daga.

Nánar í þessarri frétt:

Dagskrá bólusetninga - Vika 41 og áfram

Hvar fæ ég upplýsingar?

Netspjall á heilsuvera.is svarar fyrirspurnum um bólusetningar og sýnatökur 8:00-22:00.

Nýjar, traustar og góðar upplýsingar á Covid.is

Myndband um sýnatökur A-Ö

Í þessu myndbandi er farið yfir sýnatökuferlið og byrjað á hvernig einkennasýnataka er pöntuð.

COVID-19 fréttir

Aðstæður og ráðleggingar kunna að hafa breyst síðan frétt var birt.
Fréttamynd

13.09.2021

Bólusetningar í viku 37

Við bólusetjum alla virka daga milli kl. 10.00 og 15:00 á Suðurlandsbraut 34. Bóluefnið Pfizer verður notað í örvunarskammt alla vikuna.... lesa meira
Fréttamynd

06.09.2021

Hraðpróf vegna smitgátar og stærri viðburða

Aðstaða til að framkvæma hraðpróf er tilbúin á Suðurlandsbraut 34. Tölvukerfi fyrir hraðpróf vegna smitgáta verður tilbúið 7. september og kerfi vegna stærri viðburða verður tilbúið 10. september ef áætlanir standast.... lesa meira

Fréttamynd

30.08.2021

Bólusetningar í viku 35 og 36

Við bólusetjum alla virka daga milli kl. 10.00 og 15:00 á Suðurlandsbraut 34. Bóluefnin Pfizer, Moderna og Jansen eru notuð alla virka daga en AstraZeneca er eingöngu í boði á föstudögum.... lesa meiraFréttamynd

17.08.2021

Örvunarskammtur fyrir fólk fætt 1931 eða fyrr

Fimmtudaginn 19. ágúst verður boðið upp á örvunarskammt með mRNA bóluefni fyrir fólk sem fætt er 1931 eða fyrr. Bólusett er í Laugardalshöll. Um sex mánuðir þurfa að hafa liðið frá seinni skammti af bóluefni. SMS boð verða ekki send út.... lesa meira
Sjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?