Hvar fæ ég upplýsingar?

Traustar og góðar upplýsingar á Covid.is 

COVID-19 á Heilsuvera.is 

Ítarlegri upplýsingar fyrir almenning og fagfólk á landlaeknir.is/koronaveira  

Hvar fæ ég ráðgjöf vegna veikinda?

Hjúkrunarfræðingar veita ráðgjöf vegna veikinda. Mikilvægt er að velja samskiptaleið í takt við alvarleika veikindanna til að þeir sem eru alvarlega veikir þurfi ekki að bíða.

Alvarleg veikindi:

  • Vaktsíminn 1700
  • Símtal á þína heilsugæslu á dagvinnutíma

 Minni veikindi:

  •  Samskipti á Mínum síðum á heilsuvera.is
  •  Netspjall á heilsuvera.is - 8:00-22:00

COVID-19 fréttir

Aðstæður og ráðleggingar kunna að hafa breyst síðan frétt var birt.

Fréttamynd

23.10.2020

D-vítamínið sé fyrir alla

Góð næring er einn af þeim þáttum sem eru mikilvægir fyrir eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins og nokkuð hefur verið rætt um gagnsemi ákveðinna matvæla og næringarefna í baráttunni við veiruna.... lesa meiraFréttamynd

09.10.2020

Mörg þúsund sýni á dag

Á Suðurlandsbraut 34 fara fram COVID-19 sýnatökur. Starfsemin er viðamikil og að jafnaði eru 20-30 manns að störfum. Daglega eru tekin mörg þúsund sýni, oft 400-600 á klukkustund. ... lesa meira

Fréttamynd

15.09.2020

Heilsufar barna á leikskólaaldri - gátlisti

Gátlistinn leiðbeinir um hvenær veik börn eiga ekki að koma í leikskólann og hvernig staðið skal að sóttkví leikskólabarna. Vonast er til að gátlistinn svari spurningum foreldra og starfsmanna leikskóla.... lesa meira


Sjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?