Nýjar, traustar og góðar upplýsingar á Covid.is
03.03.2021
Bóluefni kláraðist í dag
Því miður kláraðist allt bóluefnið í dag um kl. hálf þrjú. Það þurfti því að visa mörgum frá sem voru búnir að fá boð um bólusetningu. Hópurinn sem þurfti frá að hverfa í dag fær nýtt boð. ... lesa meira