Hjúkrunarfræðingar veita ráðgjöf vegna veikinda.
Alvarleg veikindi:
- Vaktsíminn 1700
- Símtal á þína heilsugæslu á dagvinnutíma
Minni veikindi:
- Samskipti á Mínum síðum á heilsuvera.is
- Netspjall á heilsuvera.is - 8:00-22:00
Hjúkrunarfræðingar veita ráðgjöf vegna veikinda.
Alvarleg veikindi:
Minni veikindi:
Næstu bólusetningar í Laugardalshöll:
Ekki eru staðfestir fleiri bólusetningardagar. Þeir birtast hér um leið og þeir eru ákveðnir.
Við bendum á bólusetningardagatalið varðandi vísbendingar um framhaldið
Nýjar, traustar og góðar upplýsingar á Covid.is
Í þessu myndbandi er farið yfir sýnatökuferlið og byrjað á hvernig sýnatakan er pöntuð.
Skráning er í gegnum síðuna travel.covid.is
Eftir að skráningu í sýnatöku er lokið fær viðkomandi SMS skilaboð með strikamerki og tímasetningu í sýnatöku sem fer fram á Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík. Hægt er að velja ákveðnar tímasetningar.
Ef niðurstaða prófsins er neikvæð verður hún send samdægurs í SMS skilaboði og stuttu síðar verður rafrænt PCR vottorð sent á netfangið sem gefið var upp í skráningunni.
Gjald fyrir sýnatökuna og rafræna PCR vottorðið er 7.000 kr. Síðan er bæði á íslensku og ensku.
Aðstæður og ráðleggingar kunna að hafa breyst síðan frétt var birt.
09.04.2021
08.04.2021
31.03.2021
29.03.2021
25.03.2021
19.03.2021
18.03.2021
12.03.2021
08.03.2021
03.03.2021
01.03.2021
19.02.2021
29.01.2021
21.01.2021
Fannst þér efnið hjálplegt?
Já