Katrín Fjeldsted lætur af störfum

Mynd af frétt Katrín Fjeldsted lætur af störfum
05.10.2016

Katrín Fjeldsted sérfræðingur í heimilislækningum lætur nú af störfum eftir 36 ára starf við Heilsugæsluna Efstaleiti, áður Fossvogi.

Í hennar stað kemur Ingibjörg Hilmarsdóttir sérfræðingur í heimilislækningum.

Um leið og við óskum Katrínu velfarnaðar í framtíðinni bjóðum við Ingibjörgu velkomna.

Hér fylgir með kveðjubréf Katrínar til skjólstæðinga