Tímabundið leyfi Odds Steinarssonar

Mynd af frétt Tímabundið leyfi Odds Steinarssonar
15.06.2016

Óskar Reykdalsson, svæðisstjóri Heilsugæslunnar í Árbæ hefur verið settur framkvæmdastjóri lækninga frá og með 10. júní til og með 31. desember nk. í tímabundnu leyfi Odds Steinarssonar, sem gegna mun verkefnum fyrir velferðarráðuneytið til næstu áramóta. Óskar verður jafnhliða svæðisstjóri Heilsugæslunnar Árbæ.