Starf fagstjóra hjúkrunar Heilsugæslunni Árbæ

  Starf fagstjóra hjúkrunar Heilsugæslunni Árbæ

  Mynd af frétt Starf fagstjóra hjúkrunar Heilsugæslunni Árbæ
  11.04.2016

  Umsóknarfrestur um starf fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Árbæ rann út 4. apríl.

  Umsækjendur voru sex:

  • Edda Dröfn Daníelsdóttir       
  • Einar Ellert Björnsson         
  • Helga Sævarsdóttir             
  • Hilda Friðfinnsdóttir           
  • Hrönn Guðmundsdóttir
  • Rut Gunnarsdóttir