Átta umsækjendur um störf svæðisstjóra

Mynd af frétt Átta umsækjendur um störf svæðisstjóra
17.05.2016

Samtals bárust níu umsóknir um störf svæðisstjóra á þremur heilsugæslustöðvum HH, Heilsugæslunni Firði, Heilsugæslunni Miðbæ og Heilsugæslunni Sólvangi.

Umsóknarfrestur rann út  10. maí síðastliðinn.

Einn dró umsókn til baka og umsækjendur eru því átta.

Eftirfarandi einstaklingar sóttu um störfin:

  • Einar Þór Þórarinsson          
  • Guðrún Gunnarsdóttir           
  • Heiða Sigríður Davíðsdóttir    
  • jan iza chanliongco tablizo
  • Ólöf Petrína Alfreðsd. Anderson
  • Sigríður Dóra Magnúsdóttir     
  • Svava Jónsdóttir               
  • Thelma Björk Árnadóttir