Fréttamynd

17.12.2015

Heilsugæsla barna – Hvað er best?

Nýlega var haldinn fyrsti fundur evrópskra fræðimanna sem taka þátt í nýju samstarfsverkefni MOCHA þar sem heilbrigðisþjónusta fyrir börn er til skoðunar í 30 löndum innan Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins. Markmið vinnunnar er að koma með tillögur um á hvern hátt hægt sé að veita börnum og fjölskyldum sem besta heilbrigðisþjónustu sem styður við almenna heilsu, vellíðan og þroska þeirra. ... lesa meira


Fréttamynd

10.11.2015

Samfylkingin heimsótti HH

Þann 3. nóvember heimsóttu þingmenn Samfylkingarinnar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Fundurinn var haldinn í Heilsugæslunni Grafarvogi.... lesa meiraFréttamynd

04.09.2015

Nýir svæðisstjórar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Halldór Jónsson hefur verið ráðinn í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Glæsibæ, Hrafnhildur Halldórsdóttir í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar í Mjódd og Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Grafarvogi. Þau taka við starfi svæðisstjóra þann 1. október nk. ... lesa meira


Fréttamynd

23.06.2015

Sumartími síðdegisvaktar 2015

Sumar heilsugæslustöðvarnar stytta opnunartíma síðdegisvaktarinnar í sumar. Mismunandi er hvort opnunartíminn er styttur eða hvort dögum er fækkað. Nánari upplýsingar er að finna á forsíðu hverrar heilsugæslustöðvar.... lesa meira


Fréttamynd

22.06.2015

Fyrirlestur um emotional CPR

Hugarafl býður til opins fyrirlestrar í Háskólanum í Reykjavík, með Daniel Fisher fimmtudaginn 25. júní kl.17:00-19:00 í sal M105, ókeypis aðgangur. ... lesa meira

Fréttamynd

18.06.2015

Fundur með læknum á Norðurlöndum

Norræn ráðstefna heimilislækna var haldin í Gautaborg 16.-18. Júní. Fulltrúar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands og Félags íslenskra heimilislækna notuðu tækifærið og héldu kvöldverðarfund fyrir íslenska heimilislækna og sérnámslækna í heimilislækningum búsetta á Norðurlöndunum. Þetta var gert með styrk Velferðarráðuneytisins.... lesa meira


Fréttamynd

26.05.2015

Patch Adams

Nú snýr heimsþekkti trúðurinn, læknirinn og fyrirlesarinn Patch Adams aftur til Íslands í júní á vegum Hugarafls. Hann verður með vinnusmiðju þann 10. júní kl. 13.00-17.00, í sal KFUM og KFUK að Holtavegi 28, 104 Reykjavík. Vinnusmiðjan nefnist „What is your love strategy?“... lesa meira

Fréttamynd

19.05.2015

Breyttir tímar í heilsugæslu á höfuðborgarsvæðinu

Hjá HH eru í undirbúningi breytingar á rekstri heilsugæslustöðvanna sem miða að því að auka þjónustu við notendur, nýta betur fjármuni og að bæta vinnuumhverfi starfsmanna. Áætlað er að það muni taka tvö ár að hrinda þessum breytingum í framkvæmd á þeim fimmtán heilsugæslustöðvum sem HH rekur í dag.... lesa meira

Fréttamynd

30.04.2015

Sérnám í heilsugæsluhjúkrun hefst

Nú er að fara af stað langþráð sérnám í heilsugæsluhjúkrun í samstarfi við Háskólann á Akureyri en skrifað var undir samning um það í dag. Fimmtán hjúkrunarfræðinga sóttu um sex pláss,... lesa meira


Fréttamynd

09.04.2015

Allsherjarverkfall BHM félaga 9. apríl

Allsherjarverkfall BHM félaga verður fimmtudaginn 9. apríl frá kl.12.00-16.00. Að auki hafa lífeindafræðingar verið í ótímabundnu verkfalli frá kl. 8.00-12 .00 alla virka daga frá 7. apríl.... lesa meira

Fréttamynd

07.04.2015

Lífeindafræðingar í verkfalli

Félag lífeindafræðinga er í ótímabundnu verkfalli frá 7. apríl frá kl. 8:00-12:00 alla virka daga. Þetta mun hafa mikil áhrif á rannsóknaþjónustu heilsugæslustöðvanna. Nánari upplýsingar eru veittar á heilsugæslustöðvunum.... lesa meira

Fréttamynd

05.03.2015

Einelti – hvað er til ráða

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur Heilsugæslunni Mjódd verður með fræðslu um einelti og gagnleg ráð fyrir foreldra, börn og unglinga í Fimmtudagsfræðslunni 12. mars kl. 17:00-18:30 í Gerðubergi.... lesa meira

Fréttamynd

04.03.2015

Þverfagleg rannsókn um heilsu og líðan ungmenna

Nýlega hlaut Inga Dóra Sigfúsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík og Columbia háskólann í New York, 300 miljóna króna styrk frá Evrópusambandinu til að sinna þverfaglegum rannsóknum á áhrifum streitu á líf ungmenna. Nokkrir starfsmenn HH taka þátt og aðalefniviðurinn eru gögn frá heilsugæslunni.... lesa meiraFréttamynd

02.02.2015

Heilsuvera.is valinn besti íslenski vefurinn 2014

Sérlega glæsilegt verkefni sem hefur skapað sérstöðu með rafrænum samskiptum og öruggum aðgangi að viðkvæmum upplýsingum með rafrænni auðkenningu, sem býður upp á nýja möguleika á útfærslum fyrir hugmyndir sem hafa legið í hugum manna árum saman.... lesa meira

Fréttamynd

02.02.2015

Sjaldan sætindi og í litlu magni

Tannverndarvikan 2. - 7. febrúar er helguð því að kynna landsmönnum mikilvægi þess að draga úr sykurneyslu undir kjörorðinu: Sjaldan sætindi og í litlu magni.... lesa meira

Fréttamynd

26.01.2015

Undirbúningur Fræðadaganna er hafinn

Nú er undirbúningur næstu Fræðadaga að hefjast, en þeir verða haldnir 5. og 6. nóvember 2015. Margar ágætar hugmyndir komu fram í svörum við könnun sem var send út í kjölfar síðustu Fræðadaga en enn er tækifæri til að koma með tillögur.... lesa meira


Fréttamynd

23.01.2015

Heilsuvera fær viðurkenningu

Í dag voru veitt nýsköpunarverðlaun og viðurkenningar í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Embætti landlæknis fengu viðurkenningu fyrir Heilsuveru.... lesa meira


Fréttamynd

08.01.2015

Þroska- og hegðunarstöð fær 19 milljón króna styrk

Þann 30. desember sl. hlaut ÞHS 19 milljón króna styrk úr Jólagjafasjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs. Tilgangur styrkveitingarinnar er að styðja við ÞHS til að taka á löngum biðlista sem safnast hefur upp undanfarin ár vegna síaukinnar aðsóknar í þjónustu stöðvarinnar.... lesa meira

Sjá allar fréttir

2021

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október

2020

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2019

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2018

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2017

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2016

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2015

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, október, desember

2012

janúar, febrúar, apríl, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2011

janúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2009

janúar, mars, apríl, maí, júní, ágúst, september, október, nóvember, desember

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2007

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember

2005

júní, nóvember, desember