Síðdegisvakt fellur niður vegna veðurs í dag 7. desember

Mynd af frétt Síðdegisvakt fellur niður vegna veðurs í dag 7. desember
07.12.2015

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fella niður síðdegisvakt eftir kl. 16:00 á öllum heilsugæslustöðvum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, 7. desember.

Fram til kl.16:00 er reglubundin þjónusta á stöðvunum.