Samfylkingin heimsótti HH

  Samfylkingin heimsótti HH

  Mynd af frétt Samfylkingin heimsótti HH
  10.11.2015

  Þann 3. nóvember heimsóttu þingmenn Samfylkingarinnar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

  Fundurinn var haldinn í Heilsugæslunni Grafarvogi.

  Fyrst var fundað með framkvæmdastjórn HH og síðan fundur með öllu starfsfólki Heilsugæslunnar Grafarvogi.

  Þetta var mjög góður fundur og áhugaverðar umræður

  Heilsugæslan Grafarvogi er einmitt ein af þremur stöðvum HH sem er farin að vinna eftir nýju skipulagi sem verður svo innleitt á hinum stöðvunum í áföngum.