Heilsuvera fær viðurkenningu

  Heilsuvera fær viðurkenningu

  Mynd af frétt Heilsuvera fær viðurkenningu
  26.01.2015

  Í dag voru veitt nýsköpunarverðlaun og viðurkenningar í opinberri þjónustu og stjórnsýslu 2015. 

  Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og Embætti landlæknis fengu viðurkenningu fyrir Heilsuveru.

  Alls voru tilnefnd 48 verkefni frá ríkisstofnunum og sveitarfélögum til Nýsköpunarverðlaunanna en þau voru nú veitt í fjórða sinn.

  Fjögur verkefni fengu viðurkenningu en verðlaunin fékk Geðheilsustöð Breiðholts.