Fræðsla um brjóstagjöf
Á námskeiðinu er farið yfir helstu atriði brjóstagjafar sem gott er að fræðast um áður en barn fæðist.
Meira um Fræðslu um brjóstagjöf
Undirbúningur fæðingar
Markmið námskeiðs er að efla sjálfstraust og sjálfshjálp verðandi foreldra í fæðingu, að verðandi foreldrar verði virkir þátttakendur í fæðingunni og styrkja jákvætt hugarfar gagnvart fæðingunni og foreldrahlutverkinu.
Lesa meira um undirbúning fræðingar
Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar
Fyrir foreldra ungra barna til að efla almenna uppeldisfærni og kenna aðferðir til að fyrirbyggja erfiðleika og þróa styrkleika.
Uppeldi barna með ADHD
Fyrir foreldra barna með hamlandi ADHD einkenni til að styðja þá við að tileinka sér hagnýtar og sannreyndar uppeldisaðferðir.