Fréttamynd

24.08.2017

Hreyfiseðillinn í sókn

HH auglýsir nú eftir hreyfistjóra í 37,5 % starf. Hreyfistjórar sem eru sjúkraþjálfarar gegna lykilhlutverki í hreyfiseðilsúrræðinu og veita skjólstæðingum sínum aðhald og stuðning við að ná hreyfimarkmiðum sínum. Notkun á hreyfiseðilsúrræðinu fer sífellt vaxandi... lesa meira


Fréttamynd

15.08.2017

Núvitund í uppeldinu - foreldrafræðsla

Í haust verður haldið sex vikna opið foreldranámskeið um núvitund í Heilsugæslunni Miðbæ. Námskeiðið hentar öllum foreldrum, óháð aldri og þroska barns og geta foreldra mætt í einn tíma eða alla sex.... lesa meira

Sjá allar fréttir