Fréttamynd

28.06.2016

Ráðning fagstjóra hjúkrunar við Heilsugæsluna Glæsibæ

Jóhanna Eiríksdóttir hefur verið ráðin fagstjóri hjúkrunar í Glæsibæ frá og með 1. september 2016. Jóhanna útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Hjúkrunarskóla Íslands árið 1984, lauk diplómagráðu í heilsugæslu og hjúkrun barna og unglinga frá Háskóla Íslands árið 1995 og BSc í hjúkrunarfræði frá sama skóla árið 1998.... lesa meira

Fréttamynd

24.06.2016

Jákvæður rekstur HH sjötta árið í röð

Rekstur Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins var jákvæður um 14,5 milljónir kr. á árinu 2015. Er þetta sjötta árið í röð sem rekstur þessarar næst stærstu heilbrigðisstofnunar landsins er réttu megin við strikið. ... lesa meira

Fréttamynd

10.06.2016

Þrír nýir svæðisstjórar

Guðrún Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Fjarðar, Heiða Sigríður Davíðsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Sólvangi og Sigríður Dóra Magnúsdóttir hefur verið ráðin í starf svæðisstjóra Heilsugæslunnar Miðbæ. ... lesa meiraSjá allar fréttir