COVID-19 Sýnataka

Sýnataka fer fram á Suðurlandsbraut 34, 108 Reykjavík nema annað sé tekið fram.

PCR sýnataka fyrir 9 ára og eldri

  • Virka daga kl. 8:00-12:00 og 12:45-19:00
  • Helgar kl. 9.00-12:00 og 12:45-17:00

PCR sýnataka fyrir 8 ára og yngri

  • Virka daga kl. 8:00-12:00 og 12:45-16:00 
  • Helgar kl. 9:00-12:00 og 12:45-15:00

Hraðpróf

  • Virka daga kl. 8:00-12:00 og 12:45-16:00
  • Helgar  kl. 9:00-12:00 og 12:45-15:00

Nánar upplýsingar hvernig sýnataka er pöntuð:

Yfirlit yfir COVID-19 próf eftir tilefnum sýnatöku

Hvar fæ ég upplýsingar?

Netspjall á heilsuvera.is svarar fyrirspurnum um bólusetningar og sýnatökur 8:00-22:00.

Nýjar, traustar og góðar upplýsingar á Covid.is

COVID-19 Bólusetningar

Það er opið hús í bólusetningar alla virka daga frá kl. 10:00 til 15:00 í Laugardalshöll. Bóluefnin Pfizer, Moderna og Janssen eru í boði alla daga.

Öll, 16 ára og eldri, sem fengu seinni skammt grunnbólusetningar fyrir a.m.k. 5 mánuðum eru velkomin í örvunarbólusetningu. Ekki er nauðsynlegt að hafa strikamerki, það er nóg að gefa upp kennitölu.

Öll sem eru óbólusett eða hálfbólusett (hafa bara fengið einn skammt) eru sérstaklega hvött til að mæta.

Sjá nánar hér:

COVID-19 bólusetningar 2022 - vika 1 og áfram

 

Myndband um sýnatökur A-Ö

Í þessu myndbandi er farið yfir sýnatökuferlið og byrjað á hvernig einkennasýnataka er pöntuð.

COVID-19 fréttir

Aðstæður og ráðleggingar kunna að hafa breyst síðan frétt var birt.

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?