Ráðgjöf vegna veikinda?

Hjúkrunarfræðingar veita ráðgjöf vegna veikinda.

Alvarleg veikindi:

  • Vaktsíminn 1700
  • Símtal á þína heilsugæslu á dagvinnutíma

 Minni veikindi:

  •  Samskipti á Mínum síðum á heilsuvera.is
  •  Netspjall á heilsuvera.is - 8:00-22:00

Bólusetningar

Bólusetningar næstu vikur:

Dagskrá bólusetninga - vikur 29-34

Hvar fæ ég upplýsingar?

Algengar spurningar um fyrirkomulag bólusetninga

Nýjar, traustar og góðar upplýsingar á Covid.is 

Myndband um sýnatökur A-Ö

Í þessu myndbandi er farið yfir sýnatökuferlið og byrjað á hvernig einkennasýnataka er pöntuð.

Sýnataka vegna ferðalaga erlendis og vottorð

Skráning er í gegnum síðuna travel.covid.is

Nánari upplýsingar eru undir Ferðir til útlanda á covid.is

Netspjall á heilsuvera.is svarar fyrirspurnum um sýnatökur.

COVID-19 fréttir

Aðstæður og ráðleggingar kunna að hafa breyst síðan frétt var birt.

Fréttamynd

21.07.2021

Sýnatökur vegna COVID-19

Sýnataka á Suðurlandsbraut 34 er opin 8:15 til 12:00 og 12:45 til 16.00 virka daga, og 9:00 til 15:00 um helgar. Þar eru sýnatökur vegna einkenna, fyrirmæla sóttvarnalæknis og ferðalaga erlendis... lesa meira


Fréttamynd

16.06.2021

Dagskrá bólusetninga - Vika 25

Þriðjudaginn 22. júní er Janssen bólusetning og miðvikudaginn 23. júní er Pfizer bólusetning. AstraZeneca bólusetning sem vera átti fimmtudaginn 24. júní frestast um viku.... lesa meira


Fréttamynd

04.06.2021

Bólusetningaröðin

Árgangar verða boðaðir í þessari röð í bólusetningu á höfuðborgarsvæðinu. Ekki er hægt að láta færa sig framar. Vinsamlega biðjið okkur ekki um það.... lesa meira
Sjá allar fréttir

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?