Fréttasafn

  Fréttamynd

  10.10.2019

  Geðheilsa: Heilbrigð sál í hraustum líkama

  Það eru eng­in ný sann­indi að geðheils­an skipt­ir meg­in­máli þegar kem­ur að vellíðan og hvernig við þríf­umst í um­hverfi okk­ar. Flest vit­um við hvernig við eig­um að hlúa að geðheils­unni en það er stund­um erfitt að finna tíma fyr­ir allt sem ger­ir okk­ur gott.... lesa meira


  Fréttamynd

  08.10.2019

  Fundur um skimun fyrir leghálskrabbameini

  Samkvæmt tillögum skimunarráðs hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að framkvæmd skimunar fyrir leghálskrabbameini verði á vegum heilsugæslunnar. Til að undirbúa það var haldinn fundur á vegum HH um nýjustu rannsóknir og hvernig er best að standa að skimuninni.... lesa meira


  Fréttamynd

  04.10.2019

  Inflúensa og bólusetningar

  Með komu haustsins, fallandi laufum, haustlægðum og kaldara veðurfari getum við farið að búa okkur undir komu árlegs fastagests, inflúensupestarinnar.... lesa meira

  Sjá allar fréttir