Fréttamynd

19.09.2019

Bangsaspítali 2019

Hinn geysivinsæli Bangsaspítali verður haldinn sunnudaginn 22. september frá kl. 10 til 16! Hann verður staðsettur á þremur heilsugæslustöðvum á Höfuðborgarsvæðinu:... lesa meira


Fréttamynd

05.09.2019

Þarf ég sýklalyf í kvefpest?

Langstærstur hluti loftvegasýkinga sem herja á landann, eins og kvef, hálsbólgur, berkjubólgur og ennis- og kinnholubólgur sem dæmi, eru af völdum sýkils sem kallast veirur. Hefðbundin sýklalyf gera ekkert gagn þegar um veirusýkingar er að ræða enda vinna þau eingöngu á bakteríum. ... lesa meira


Sjá allar fréttir