Skráningarleiðbeiningar

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir börn og fullorðna, almenning og fagfólk.

Fáðu nánari upplýsingar um námskeiðin okkar.

Skráning á námskeiðin er á þessum siðum. 

Ef gjald er tekið fyrir námskeiðið þarf að staðfesta skráningu með greiðslukorti.

Á nokkrum foreldranámskeiðum er samkvæmt reglugerð sérstakt verð ef báðir foreldrar / tveir aðilar sækja þau saman. Þá þarf að velja skráningu fyrir par.

Did you find the content helpful?

Yes

Why not?