Klókir litlir krakkar. Leiðbeinendanámskeið - 16. og 17. nóvember

Leiðbeinendanámskeið fyrir sálfræðinga sem vinna með börnum og foreldrum. Námskeiðið er samtals tíu tímar á tveimur samliggjandi dögum. Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 13:00-16:00 og föstudaginn 17. nóvember kl. 9:00-16:00. Leiðbeinendur eru Silja Björk Egilsdóttir og Dagmar Kr. Hannesdóttir sálfræðingar á GMB. Kennsla fer fram í húsnæði Geðheilsumiðstöðvar barna, Vegmúla 3, 108 Reykjavík.

Verð: 36500 kr.

Bóka þátttöku

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?