Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) tekur virkan þátt í kennslu og starfsþjálfun heilbrigðisstétta. Þannig styðjum við nýliðun í heilsugæslu og eflum símenntun starfsfólks og fagmennsku á starfstöðvum okkar.
Við höldum einnig námskeið og aðra viðburði fyrir fagfólk, bæði okkar starfsmenn og aðra.