Má bjóða þér að skrá þig rafrænt á Heilsugæsluna Mjódd?
Heilsugæslan Mjódd þjónar einkum íbúum neðra Breiðholts, það er hverfi 109, Bökkum, Stekkjum og Seljahverfi, en öllum er velkomið að skrá sig á stöðina. Skráning er í gegnum Réttindagátt sjúkratrygginga.