Nýliðanámskeið - 19. febrúar

Þetta námskeið er haldið reglulega og er skylda fyrir nýja starfsmenn hjá HH. Það er haldið í Lautinni, Álfabakka 16, gengið inn um aðalinngang og niður stiga. Námskeiðið hefst kl. 13:00 og stendur til 16.00.

Bóka þátttöku

Fannst þér efnið hjálplegt?

Af hverju ekki?