Fréttasafn

  Fréttamynd

  28.02.2018

  Hreyfiseðlaverkefni kynnt á vettvangi ESB

  Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari, sem er verkefnastjóri Hreyfiseðla á Þróunarstofu HH, hélt erindi um Hreyfiseðla á vinnustofu nefndar Evrópusambandsins (ESB) sem fjallar um forvarnir og bestu meðferð krónískra sjúkdóma (Steering Group of Promotion and Prevention). Vinnustofan var haldin í Luxemburg þann 8. febrúar.... lesa meira

  Fréttamynd

  26.02.2018

  Febrúarpistill forstjóra

  Fyrsta heila árið í nýju fjármögnunarkerfi heilsugæslustöðva er um garð gengið og uppgjörstölur vegna nýliðins árs að líta dagsins ljós. Þetta fyrsta rekstrarár í breyttu umhverfi hefur tekið á, enda forsendur gjörólíkar frá fyrri áætlanagerð.... lesa meira

  Fréttamynd

  14.02.2018

  Kynfræðsla í skólum

  Í ljósi umræðu undanfarinna daga er ánægjulegt að kynna samræmt forvarna- og heilsueflingarstarf sem skólahjúkrunarfræðingar halda úti í öllum grunnskólum landsins.... lesa meira  Sjá allar fréttir