Fréttamynd

17.12.2015

Heilsugæsla barna – Hvað er best?

Nýlega var haldinn fyrsti fundur evrópskra fræðimanna sem taka þátt í nýju samstarfsverkefni MOCHA þar sem heilbrigðisþjónusta fyrir börn er til skoðunar í 30 löndum innan Evrópusambandsins og evrópska efnahagssvæðisins. Markmið vinnunnar er að koma með tillögur um á hvern hátt hægt sé að veita börnum og fjölskyldum sem besta heilbrigðisþjónustu sem styður við almenna heilsu, vellíðan og þroska þeirra. ... lesa meira


Sjá allar fréttir