Fréttamynd

20.02.2014

Sérnámslæknar í heimilislækningum

Nýlega voru auglýstar lausar til umsóknar sérnámsstöður lækna í heimilislækningum við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og rann umsóknarfrestur út 17. febrúar. Alls bárust 12 umsóknir. ... lesa meira

Fréttamynd

12.02.2014

Háskólinn og Heilsugæslan efla samstarf sitt

Fulltrúar Háskóla Íslands og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hafa undirritað nýjan samstarfssamning sem felur m.a. í sér áform um að efla nýliðun fagfólks í heilsugæslunni. Í samningnum er háskólahlutverk heilsugæslustöðvanna skilgreint og samstarf Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands formfest enn frekar.... lesa meira


Sjá allar fréttir