Umsóknir um starf framkvæmdastjóra lækninga

Mynd af frétt Umsóknir um starf framkvæmdastjóra lækninga
20.02.2014

Umsóknarfrestur um starf framkvæmdastjóra lækninga Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins rann út 17. febrúar síðastliðinn.

Umsækjendur voru fjórir: 

  • Kristján G. Guðmundsson
  • Oddur Steinarsson
  • Sigríður Dóra Magnúsdóttir
  • Einn umsækjandi dró umsókn sína til baka. 

Umsóknir hafa verið sendar til stöðunefndar hjá Landlæknisembættinu. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum.