Fréttamynd

22.09.2009

Lífsstílsráðgjöf

Móttaka fyrir fólk sem er of þungt og/eða með sykursýki af tegund 2, hefur starfsemi sína í Heilsugæslu Mosfellsumdæmis 1. október 2009. Móttakan sem er samvinnuverkefni lækna og hjúkrunarfræðinga á stöðinni er opin einu sinni í viku.... lesa meira

Fréttamynd

21.09.2009

Forvarnir í læknisfræði - Góðmennska á villigötum?

Á Vísindakaffikvöldi fimmtudaginn 24. september munu Dr. Jóhann Ágúst Sigurðsson yfirlæknir Þróunarstofu heilsugæslunnar og Dr. Linn Getz trúnaðarlæknir á LSH og dósent við læknadeild Norwegian University of Science and Technology, velta upp spurningum um gildi forvarna. ... lesa meira

Fréttamynd

09.09.2009

Breytingar á ung- og smábarnavernd

Landlæknisembættið hefur gefið út handbókina Ung- og smábarnavernd: Leiðbeiningar um heilsuvernd barna 0-5 ára. Ein mikilvægasta breytingin er breyting á lykilaldurskoðun barna frá 3½ árs aldri til 2½ árs aldurs og svo 5 ára skoðun í 4 ára skoðun. Einnig verða tekin í notkun ný tæki til að meta þroska barna.... lesa meira

Sjá allar fréttir