Undirbúningur fæðingar - 2. og 3. mars 2021
Námskeiðið er í tvö skipti og er frá kl. 17.00 til 19:30 báða dagana. Þetta er fjarnámskeið sem verður haldið á Teams. Hlekkur verður sendur til skráðra nokkrum dögum fyrir námskeiðið.
Verð: 11474 kr.
Því miður er uppbókað á þennan viðburð.
Fjarnámskeið: Uppeldi sem virkar - Færni til framtíðar 3.-24.mars kl. 17:00-19:00
Námskeiðið er 4 skipti, 8 klst alls, Námskeiðið er á miðvikudögum kl.17:00-19:00 og kennt er á rauntíma. Námskeiðsgjald er 11.800 kr. fyrir einstaklinga og 15.600 kr. fyrir pör. Verð er samkvæmt gjaldskrá, með viðbættum kostnaði við námskeiðsgögn. Námskeiðið er haldið á vegum Þroska- og hegðunarstöðvar en boðið verður upp á fjarnámskeið í gegnum Teams að þessu sinni. Þátttakendur fá sendan hlekk á námskeið á Teams áður en námskeið hefst.
Verð: 15600 kr.
Því miður er uppbókað á þennan viðburð.
Fræðsla um brjóstagjöf 9. mars kl. 17-19:30
Námskeiðið er frá kl. 17:00-19:30. Þetta er fjarnámskeið sem verður haldið á Teams. Hlekkur verður sendur til skráðra nokkrum dögum fyrir námskeiðið.
Verð: 6422 kr.
Fjarnámskeið: Uppeldi sem virkar - Færni til framtíðar 10. - 31.mars kl. 19:30-21:30
Námskeiðið er 4 skipti, 8 klst alls, Námskeiðið er á miðvikudögum kl.19:30- 21:30 og kennt er á rauntíma. Námskeiðsgjald er 11.800 kr. fyrir einstaklinga og 15.600 kr. fyrir pör. Verð er samkvæmt gjaldskrá, með viðbættum kostnaði við námskeiðsgögn. Námskeiðið er haldið á vegum Þroska- og hegðunarstöðvar en boðið verður upp á fjarnámskeið í gegnum Teams að þessu sinni. Þátttakendur fá sendan hlekk á námskeið á Teams áður en námskeið hefst.
Verð: 15600 kr.
Því miður er uppbókað á þennan viðburð.
Undirbúningur fæðingar 15. og 17. mars 2021
Þetta er fjarnámskeið sem verður haldið á Teams. Hlekkur verður sendur til skráðra nokkrum dögum fyrir námskeiðið.
Verð: 11475 kr.
Fræðsla um brjóstagjöf 23. mars kl. 17-19:30
Námskeiðið er frá kl. 17:00-19:30. Þetta er fjarnámskeið sem verður haldið á Teams. Hlekkur verður sendur til skráðra nokkrum dögum fyrir námskeiðið.
Verð: 6422 kr.
Fannst þér efnið hjálplegt?
Já