ADIS námskeið fyrir fagfólk 25. - 26. sept 2025

ADIS kvíðagreiningarviðtalið fyrir börn (Anxiety Disorders Interview Schedule for DSM-IV). Námskeiðið er ætlað sálfræðingum, læknum og öðru fagfólki sem sinna meðferðar- og greiningarvinnu með börnum og unglingum, á stofnunum, í skólum, við sérfræðiþjónustu skóla eða á einkareknum stofum. Námskeiðið er samtals tíu tímar á tveimur samliggjandi dögum, annan daginn kl. 13:00-16:00 og hinn 9:00-16:00. Staðsetning: Geðheilsumiðstöð barna,Vegmúla 3, 108 Reykjavík Námskeiðsgjald er kr. 35.000 árið 2025. Námskeiðsgögn og 4 viðtalshefti auk kaffiveitinga eru innifalin. Verð: 35.000 kr.

Verð: 35000 kr.

Bóka þátttöku