Þjónusta í neyðarástandi

Mynd af frétt Þjónusta í neyðarástandi
20.03.2020
  • Allar heilsugæslustöðvar eru opnar frá kl. 8:00-17:00.
  • Bráð veikindi, s.s. skyndilegir verkir og slys: Fólki er óhætt að koma beint á stöðina ef það nær ekki sambandi í síma.
  • Sýkingar: Fólki bent á að hringja á undan sér og setja á sig grímu og hanska við komu.
  • Sími heilsugæslustöðvanna er opinn frá kl. 8:00-16:00.

Nánar um breytta þjónustu vegna COVID-19 er að finna hér á vefnum á síðunni COVID- 19. Þar er m.a. safn nýjustu frétta okkar vegna faraldursins.