Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins samanstendur af fimmtán heilsugæslustöðvum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, Heimahjúkrun í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi, Þroska- og hegðunarstöð, Göngudeild sóttvarna, Geðheilsu-eftirfylgd/iðjuþjálfun, Geðheilsustöð Breiðholts og Þróunarstofu auk skrifstofu.

Stjórnun og skipulag

Framkvæmdastjórn, skipurit, lög og reglugerðir.

Hlutverk, stefna, markmið, gildi

Einnig aðrar stefnur HH, þjónustustefna, hjúkrunarstefna, upplýsingaöryggisstefna, jafnréttisstefna, starfsmannastefna, samgöngustefna

Vinnustaðurinn

Laus störf, Hvernig sækir maður um, Starfsmannastefna, Jafnréttisstefna og áætlun,

Ársskýrslur

Í ársskýrslunum eru meðal annars upplýsingar um rekstur, ársverk og skráð samskipti á heilsugæslustöðvum og öðrum starfsstöðvum.

Fréttir

Fréttir af starfseminni

Starfsfólk

Allir starfsmenn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, starfsstöð, sími og netfang ef það er gefið upp.

Gjaldskrá

Gjaldskráin er samkvæmt reglugerð. Verð bólusetninga er uppfært mánaðarlega.

Símaskrá

Bein símanúmer allra starfsstöðva