Mönnun á Heilsugæslunni Grafarvogi er núna mun verri en æskilegt er. Það hefur því miður áhrif á þjónustu okkar. Talsverð bið er eftir tímum hjá læknum og öðru starfsfólki stöðvarinnar og ekki er hægt að svara öllum símtölum eða fyrirspurnum samdægurs.
Við erum að gera okkar besta og biðjum fólk að sýna þessu skilning.