Færni- og heilsumatsnefnd höfuðborgarsvæðisins annast faglegt, einstaklingsbundið mat á þörfum einstaklinga fyrir varanlega búsetu á hjúkrunar- og dvalarheimilum.
Þjónustan er fyrir íbúa Breiðholts, Árbæjar, Grafarvogs, Norðlingaholts og Grafarholts, 18 ára og eldri, sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð ásamt þéttri eftirfylgd að halda.
Þjónustan er fyrir íbúa Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar, 18 ára og eldri, sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð ásamt þéttri eftirfylgd að halda.
Þjónustan er fyrir íbúa á mið og vestursvæði borgarinnar, 18 ára og eldri, sem greindir eru með geðsjúkdóma og þurfa á þverfaglegri aðstoð ásamt þéttri eftirfylgd að halda.
Markhópur teymisins er fólk með þroskahamlanir og/eða hamlandi einhverfu sem þarfnast sértækrar geðheilbrigðisþjónustu vegna geðræns vanda. Þjónustan er fyrir fólk 18 ára og eldri.
Upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar er miðlæg þjónusta fyrir alla sem þangað leita. Þar starfa bæði hjúkrunarfræðingar og fulltrúar sem leggja sig fram við að aðstoða á netspjalli Heilsuveru og í síma
Þróunarmiðstöð íslenskrar heilsugæslu leiðir faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu og vinnur að samræmingu verklags og samhæfingar milli fagfólks á heilsugæslustöðvum, gæðaþróun og framförum í heilsugæslu í samráði við heilsugæslustöðvar.